Jólahlaðborð


Matarkompaníið kemur með einstakt jólahlaðborð beint á borð til þín.

Engin eldamennska, ekkert vesen, aðeins að njóta matarins með vinunum, fjölskyldu eða vinnufélögunum.

Kaldir réttir 

Heimagrafinn lax í sítrónu og fersku dill 

Grafið lamb í villikryddblöndu  

Villibráða paté

 

Meðlæti 

Heimagert rauðkál

Waldorf eplasalat 

Laufabrauð

Heimagert brauð

Smjör

 

Sósur á kalda borð

Hunangs sinneps graflaxsósa 

Portvíns bláberjasósa

Cumberland sósa

 

Kjöt (val er á 2 steikum)

Purusteik með negulnöglum og lárviðarlaufum

Kalkúnabringa í appelsínu-rósmarin marineringu

Lambalæri í hvítlauks kryddblöndu

Hangikjöt (heitt eða kalt)

 

Meðlæti heitt

Bakað rótargrænmeti

Sykurbrúnar kartöflur

Rauðvínssósa

Kartöflur í uppstúf (Ef hangikjöt er valið)

 

Eftirréttur

Jóla ostakaka með berja coulis

 

Hlaðborð aðeins kr. 7.900 kr á mann.

Hangikjötshlaðborð aðeins 4.900 kr á mann.