Villibráð

Hvít eða rauð jól?

Hvernig væri að hafa þau villt? Höfum það villt með köldum Villibráðarplatta sem á svo sérstaklega við yfir hátíðirnar. Við afhendum matinn niðurskorinn og tilbúinn í veisluna þína.
Villibráðarkarfan er tilvalin jólagjöf til starfsfólksins eða þeirra sem eiga allt! Allir koma sáttir og saddir úr jólafríinu. Með körfunum fylgir fallegur diskur frá Bitz.

Villibráðarkarfa 1

  • Grafinn gæsabringa
  • Reykt gæs
  • Grafin önd
  • Gæsaliframús
  • Skógarberjasósa
  • Lauksulta
  • Melba toast
  • Trufflu Castello
  • Bitz diskur oval

Verð á körfu 15.900kr

Villibráðarkarfa 2

  • Grafin gæsabringa
  • Reykt gæs
  • Grafin önd
  • Gæsaliframús
  • Skógarberjasósa
  • Lauksulta
  • Melba toast
  • Trufflu Castello
  • Brie almond og honey
  • Castello white cream
  • Reyktur lax
  • Grafinn lax
  • Graflaxssósa
  • Piparrótarsósa
  • Bitz diskur oval
  • 3 setta hnífasett

Verð á körfu 25.900

Villibráðarplatti

  • Grafin gæsabringa
  • Reykt gæs
  • Grafin önd
  • Gæsaliframús
  • Skógarberjasósa
  • Lauksulta
  • Melba toast
  • Trufflu Castello

Lágmarkspöntun 10 manns.

Verð á mann 6.490kr