Útskriftarveislur

Haltu upp á útskriftina með stæl

Útskriftin er stór tímamót í lífi hverrar manneskju. Matarkompaníið býður upp á að sérsníða matseðilinn að þörfum hvers og eins með úrvali af hefðbundnum og nýstárlegum réttum sem henta öllum.

Einfaldi matseðillinn

Súpa að eigin vali:
 • Villisveppasúpa
 • Kókos karrý fiskisúpa
 • Bökuð blómkálssúpa
 • Aspassúpa
 • Ítalskt brauð ásamt smjöri og heimagerðu pestóiVerð

 • 25 manns, 3.290 kr. á mann
 • 50 manns, 3.228 kr. á mann
 • 75 manns, 2.986 kr. á mann
 • 100 manns, 2.763 kr. á mann

Klassíski matseðillinn

Súpa að eigin vali:
 • Villisveppasúpa
 • Kókos karrý fiskisúpa
 • Bökuð blómkálssúpa
 • Aspassúpa
 • Ítalskt brauð ásamt smjöri og heimagerðu pestói
 • Parmaskinkuspjót með kirsuberjatómötum, mozzarellaosti og basiliku

Verð

 • 25 manns, 3.990 kr. á mann
 • 50 manns,  3.690 kr. á mann
 • 75 manns, 3.414 kr. á mann
 • 100 manns, 3.158 kr. á mann

Evrópski matseðillinn (8 smáréttir á mann)

 • Teriyaki kjúklingaspjót með teriyaki dressingu
 • Parmaskinkuspjót með kirsuberjatómötum, mozzarellaosti og basiliku
 • Tígrisrækjuspjót með mangó-chilli dressingu
 • Mini pulled pork hamborgarar með heimagerðu hrásalati og BBQ
 • Laxa ceviche með mangó, dill og sítrónu
 • Nauta tartar með rauðrófum, piparrót og ætiþistlum
 • Frönsk súkkulaðikaka

Verð

 • 25 manns, 4.450 kr. á mann
 • 50 manns, 4.323 kr. á mann
 • 75 manns, 4.107 kr. á mann
 • 100 manns, 3.902 kr. á mann

Íslenski matseðillinn

 • Hægeldað lambalæri í íslenskri kryddblöndu
 • Kartöflubátar með hvítlauksdill olíu
 • Ristað rótargrænmeti
 • Rauðvínssósa
 • Ítalskt kryddbrauð ásamt smjöri og heimagerðu pestói

Verð

 • 25 manns, 5.310 kr. á mann
 • 50 manns, 5.090kr. á mann
 • 75 manns, 4.860kr. á mann
 • 100 manns, 4.629kr.á mann

Ameríski matseðillinn

 • Hægelduð nautalund með hvítlauk og timían
 • Kartöflubátar með hvítlauksdill olíu
 • Ristað rótargrænmeti
 • Nautasoðgljái
 • Ítalskt kryddbrauð ásamt smjöri og heimagerðu pestói

Verð

 • 25 manns, 6.243 kr. á mann
 • 50 manns, 5.959 kr. á mann
 • 75 manns, 5.687 kr. á mann
 • 100 manns, 5.415 kr. á mann

Ræðum saman

Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.

Við komum með allt með okkur

Þú þarft að aðeins að útvega borðbúnað og vera í partígír!

Pantaðu með 2 daga fyrirvara

Panta þarf veislur með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.