Margt smátt gerir stórustu veislu í heimi!
Lyftu athöfninni upp á næstu hæð með því að bjóða upp á einstakt samspil af smáréttum, allt frá tígrisrækjum og nautakjötsbollum yfir í makkarónur og skyrkökur. Elegans áfram gakk ekkert stopp!

Rauðrófu carpaccio með trufflu mayo, klettasalti sultuðum rauðlauk og
hnetum
kr.650
Mini Tíkrisrækjutaco með sætri lime sósu, sýrðum lauk, siricha sósu og
salati
kr.650
Hvítsúkkulaði mús með bökuðu hvítsúkkulaði, hunangsristuðum höfrum og berjum.
kr.550
Ræðum saman!
Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.
Við komum með allt með okkur
Réttirnir koma á háglans einnota bökkum, tilbúnir að bera fram. Við getum einnig mætt með diska og stillt matnum fallega upp fyrir þig.
Pantaðu með 2 daga fyrirvara
Panta þarf veislur með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.