Jólahlaðborð

Einstakt jólahlaðborð

Matarkompaníið kemur með einstakt jólahlaðborð beint á borð til þín.
Engin eldamennska, ekkert vesen, aðeins að njóta matarins með vinum, fjölskyldu eða vinnufélögum.

Jólahlaðborð

Forréttir

  • Heimagrafinn lax í sítrónu og fersku dill
  • Heima reyktur lax
  • Grafin Gæsabringa með Fennel og Rósapipar
  • Villibráða paté
  • Lauksulta
  • Skógaberjasósa
  • Hunang -sinnep Graflax sósa
  • Heimagert brauð
  • Þeytt smjör

Aðalréttur

  • Hægeldaður hamborgarahryggur með sinneps glaze
  • Kalkúnabringa í appelsínu-rósmarin marineringu
  • Bakað rótargrænmeti með balsamic lauk
  • Sykurbrúnar kartöflur
  • Heimagert rauðkál
  • Koniak piparsósa

Eftirréttur

  • Creme brulée
  • Súkkulaði mús með mandarínu og bökuðu hvítsúkkulaði

Tilbúið heim að dyrum.

  • 10x manns – 9.490kr
  • 25x manns – 8.790kr
  • 50x manns – 7.990kr
  • 75x manns – 7.190kr
  • 100x manns – 6.390kr

Hlaðborð aðeins kr. 9.490 kr á mann.

  • Lámarkspöntun 10 manns.

Hangikjötshlaðborð

Aðalréttur

  • Léttreykt hangikjöt
  • Kartöflur í uppstúf
  • Heimagert rauðkál
  • Grænar baunir
  • Laufabrauð
  • Þeytt smjör

Eftirréttur

  • Súkkulaði mús með mandarínu og bökuðu hvítsúkkulaði

Hangikjötshlaðborð aðeins 4.900 kr á mann.

  • Lámarkspöntun 10 manns.

Bættu við vegan valkosti

Forréttur
Rauðrófu carpaccio með trufflu mayo, klettasalti sultuðum rauðlauk og hnetum

Aðalréttur *
Hnetusteik með hasselback kartöflu, ristuðu rótargrænmeti, vegan koníak piparsósu

*Eftirréttur
Eplakaka með þeyttum vegan vanillu rjóma

Ræðum saman

Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.

Við komum með allt með okkur

Þú þarft að aðeins að útvega borðbúnað og vera í jólaskapi.

Pantaðu með 2 daga fyrirvara

Panta þarf veislur með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.