Hlaðborð

Borðið svignar

Hlaðborðin okkar eru af ýmsum stærðum og gerðum og innhalda allt frá súpum og brauði með pestó yfir í rammíslensk lambalæri og hægeldaðar kalkúnabringur með hunangsgljáa. Tilvalin í árshátíðina eða stórafmælið, þegar þú virkilega þarft að láta borðið svigna undan kræsingunum!

Einfalda Hlaðborðið

Súpa að eigin vali:
 • Villisveppasúpa
 • Kókos karrý fiskisúpa
 • Bökuð blómkálssúpa
 • Aspassúpa
 • Ítalskt brauð ásamt smjöri og heimagerðu pestói


Verð

 • 25 manns, 2.299 kr. á mann
 • 50 manns, 2.217 kr. á mann
 • 75 manns, 2.134 kr. á mann
 • 100 manns, 2.002 kr. á mann

Íslenska Hlaðborðið

 • Hægeldað lambalæri í íslenskri kryddblöndu
 • Bökuð kartöfla
 • Ristað rótargrænmeti
 • Matarkompaní Bernaise sósa
 • Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaost

Verð

 • 25 manns, 4.939 kr. á mann
 • 50 manns, 4.735 kr. á mann
 • 75 manns, 4.521 kr. á mann
 • 100 manns, 4.306 kr. á mann

Klassíska Hlaðborðið

 • Hægeldað lambalæri í íslenskri kryddblöndu
 • Hægelduð kalkúnarbringa í rósmarin hunangs glace
 • Bökuð kartöfla
 • Ristað rótargrænmeti
 • Koniak piparsósa
 • Matarkompaní Bernaise sósa
 • Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaost

Verð

 • 25 manns, 5.577 kr. á mann
 • 50 manns, 5.313 kr. á mann
 • 75 manns, 5.060 kr. á mann
 • 100 manns, 4.807 kr. á mann

Ræðum saman

Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.

Við komum með allt með okkur

Þú þarft að aðeins að útvega borðbúnað og við græjum rest.

Pantaðu með 2 daga fyrirvara

Panta þarf veislur með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.