Brönsaðu beibí brönsaðu!

Allar rannsóknir benda til þess að brönsinn sé mikilvægasta máltíð dagsins. Egg, beikon, pönnukökur og allir sem þér þykir vænt um á einu og sama borðinu. Það gerist ekki mikið fullkomnara en það… nema brönsinum sé skálað og skolað niður með sisslandi ferskum kampamímósum!

  • Amerískar pönnukökur með hlynsírópi, Nutella eða flórsykri
  • Eggjahræra
  • Stökkt beikon
  • Kryddpylsur með tómatsósu og sinnepi
  • Tómat mozzarella salat með basiliku
  • Heimagrafinn lax með graflaxsósu
  • Heimareyktur lax með piparrótarsósu
  • Frönsk súkkulaði kaka
  • Mini bakkelsi

 

  • Makkarónur
  • Creme brulée
  • Ávaxtaplatti
  • Heimagert brauð
  • Þeytt smjör
  • Heimagert pestó
  • Verð per 10x manns 6.490kr
  • Verð per 25x manns 5.890kr
  • verð per 30x manns 5.490kr

Minnst hægt að panta fyrir 10x manns

Ræðum saman

Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.

Við komum með allt með okkur

Réttirnir koma á háglans einnota bökkum, tilbúnir að bera fram. 

Pantaðu með 2 daga fyrirvara

Panta þarf veitingar með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.