Brúðkaup

Einu sinni segðu já!

Þú giftir þig bara einu sinni (vonandi!) og þá þarf ALLT að vera fullkomið. Við í Matarkompaní gerum auðvitað ALLT fyrir ástina og göldrum það ferskasta og bragðbesta sem við eigum til upp úr hattinum til að gera daginn ykkar að einstökum viðburði. Í sameiningu sköpum við epískan matseðil, sækjum bæði í móderníska strauma og aldagamlar hefðir, til að búa til matarupplifun sem seint gleymist og er sérsniðin að karakter brúðhjónanna. Þetta er ykkar veisla og þið ráðið hvernig þið hafið hana!

Diska-service

Hérna erum við með þrjár útgáfur af matseðlum sem hægt er að velja á milli. Svo er auðvitað hægt að uppfylla óskir ykkar ef það er eitthvað annað sem þið sjáið fyrir ykkur.

Réttir eru bornir á borð á diskum. Þjónar eru ekki inni í verðinu.

Forréttir

Heimareyktur lax með piparrótarkremi, sítrónuklettasalati og bjórbrauði.

Grafið lamb í villikryddi með jarðskokkum, brúnuðum blómkálsskífum, bláberjum og bláberjageli.

Aðalréttir

Grillað lambafíle (m/fitu) í timjanhvítlauksmarineringu ásamt kartöfluköku (Pomme Anne), bökuðu rótargrænmeti og villikryddssoðgljáa.

Grilluð nautalund í rósmarínhvítlauksmarineringu ásamt kartöfluköku (Pomme Anne), bökuðu rótargrænmeti og villikryddssoðgljáa.

Sous vide-eldaður lax, brenndur með blóðbergsolíu ásamt íslenskri sölsmjörsósu, reyktu sýrðu epli, jarðskokkamauki og jarðskokkaflögum.

Eftirréttir

Crème brûlée með stökkri karamellu og ferskum berjum.

Frönsk súkkulaðikaka með léttþeyttum vanillurjóma og berjacouli.

Skyrkaka með kanilkexi, vanillu, berjageli og berjacouli.

Hlaðborðsseðill

Hlaðborð er sett upp af kokki frá okkur sem sér einnig um áfyllingar og skurð á kjöti.

Klassíska Hlaðborðið.

 • Hægeldað lambalæri í íslenskri kryddblöndu
 • Hægelduð kalkúnarbringa í rósmarín og hunangsgljáa
 • Bakað kartöflusmælki með dillolíu
 • Ristað rótargrænmeti
 • Koníakpiparsósa
 • Matarkompaní bèarnaise- sósa
 • Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaosti

Verð

25 manns, 5.995 kr. á mann
50 manns, 5.712 kr. á mann
75 manns, 5.440 kr. á mann
100 manns, 5.168 kr. á mann

Rómantíska hlaðborðið

Forréttir:

 • Tígrisrækju-taco með sætri límónusósu, sýrðum rauðlauk, salati og sriracha
 • Nauta- carpaccio með truffle, mayo, rauðlaukssultu, vínberjum, klettasalati og stökkum jarðskokkum
 • Teriyaki kjúklingaspjót með hvítlaukssósu, sesam og vorlauk

Aðalréttir:

 • Hægelduð kalkúnabringa með hunangs-sinneps marineringu
 • Hvítlauks- rósmarín marineruð nautalund
 • Bakað kartöflusmælki með dillolíu
 • Ristað rótargrænmeti
 • Koníakpiparsós
 • Matarkompaní bèarnaise sósa
 • Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaosti
 • Heimabakað brauð með þeyttu smjöri og blönduðu pestói
 • 25 manns, 9.127 kr. á mann
 • 50 manns, 8.443 kr. á mann
 • 75 manns, 7.810 kr. á mann
 • 100 manns, 7.225 kr. á mann

Poppaða Hlaðborðið

 • Teriyaki kjúklingaspjót með teriyaki dressingu
 • Nauta tartar með rauðrófum, piparrót og ætiþistlum
 • Mini oumph taco með sætri límónu sósu, sýrðum lauk, sriracha sósu og salati
 • Nauta- carpaccio með trufflu- mayo, rauðlaukssultu, vínberjum, klettasalati, hnetum og parmesan
 • Mini pulled pork hamborgari með heimagerðu hrásalati og hvítlaukssósu
 • Parmaskinkuspjót með basilíku, mozzarella og kirsuberja tómötum
 • Tígrisrækjuspjót með sweet chili mayo, vorlauk og sesam
 • Laxa- ceviche með mangó, dilli og sítrónu
 • Bao bun með nautakjöti, kínahreðku, gúrkusalati , kóríandersósu og vorlauk
 • 25 manns 5.850 kr. á mann
 • 50 manns 5.558 kr. á mann
 • 75 manns 5.281 kr. á mann
 • 100 manns 5.016 kr. á mann

Forleikur

 • Tví- súkkulaði hjúpuð jarðarber með bökuðu hvítu súkkulaði
 • Makkarónur
 • Frönsk súkkulaði kaka

Verð

Verð á mann 1.470 kr.
Lágmarkspöntun 25 manns

Lukka

 • Mini oumph taco með sætri límónu sósu, sýrðum lauk, sriracha- sósu og salati
 • Nauta tartar með rauðrófum, piparrót og ætiþistlum
 • Tígrisrækjuspjót með sweet chili mayo, vorlauk og sesam

Verð

Verð á mann 1.770 kr.
Lágmarkspöntun 25 manns

Þríleikur

Forréttir

(val er um einn)

 • Humarsúpa með steiktum risahumarhala, dill olíu og bökuðu hvítu súkkulaði
 • Nauta- carpaccio með trufflu- mayo, rauðlaukssultu, vínberjum, klettasalati, hnetum og
  parmesan
 • Sítrus grafin bleikja með pikkluðum fennel, sítrus froðu og rauðlaukssultu

Aðalréttur

(val er um einn)

 • Grillað lambafillet með Pomme Anna kartöflu, sellerírótarmauki, grillaðri gulrót, nípu
  og soðgljáa
 • Grilluð nautalund með Pomme Anna kartöflu, nípumauki, hvítlauks ristaðri gulrót og
  soðgljáai
 • Hægelduð kalkúnarbringa með sætkartöflu Pomme Anna, blómkálsmauki, nípu og koníak-
  piparsósu

Eftirréttur

(val er um einn)

 • Hvít súkkulaði mús með hindberja- combo, lakkrís snjó og hafra- crumble
 • Crème brûlée með ferskum berjum og stökkri karamellu
 • Frönsk súkkulaði kaka með honey comb crisp og jarðarberjum.

Verð

 • Verð á mann 15.900 kr.
 • Lágmarkspöntun 25 manns

Grillpakkar

Kokkur frá Matarkompaní mætir með grill og grillar á staðnum.

Sous vide-eldað lambalæri sem er klárað á grillinu.
Heimalagað kartöflusalat.
Graslauksgrillsósa.
Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Sous vide-elduð kalkúnabringa með hunangsrósmaríni sem er kláruð á grillinu.
Heimagert kartöflusalat.
Sinneps- og fáfnisgrassgrillsósa.
Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Sous vide-elduð nautalund með hvítlaukstimjan sem er kláruð á grillinu.
Grilluð bökunarkartafla.
Bernaise sósa Matarkompaní.
Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti

Ræðum saman!

Heyrðu í okkur ef þú ert með pælingar eða séróskir og við töfrum fram hina fullkomnu veislu saman.

Diskar eða hlaðborð

Við bjóðum bæði upp á diskaþjónustu til borðs og standandi eða sitjandi hlaðborð eftir því hvernig stemningu sóst er eftir. 

Pantaðu með 2 daga fyrirvara

Panta þarf veislur með a.m.k. tveggja daga fyrirvara en betra að bóka fyrr svo dagsetningin sé örugglega laus.

Hægt að dreifa greiðslum á fermingarmatseðlum með Netgíró
Hægt að dreifa greiðslum á fermingarmatseðlum með Netgíró