Um okkur

Eigendur af Matarkompaní eru þeir Fannar Arnarsson og Guðmundur Óli Sigurjónsson og sjá þeir um daglegan rekstur.  Einnig sjá þeir um alla þá matreiðslu sem er boðið uppá hjá Matarkompaní.  Fannar og Guðmundur Óli útskrifuðust um jólin 2015 sem matreiðslumenn úr Hótel og Veitingaskóla Íslands. Þeir hafa starfað sem matreiðslumenn bæði hérlendis og erlendis fyrir og eftir nám.

 
Fannar Arnarsson.    Guðmundur Óli Sigurjónsson.