Um okkur

Matarkompaní er framsækið fyrirtæki í veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu.  Við þjónustum fjölmörg fyrirtæki í hádegisverði, sem er sendur beint í fyrirtækin í bökkum.  Auk þess tökum við að okkur ýmisskonar veisluþjónustu, t.d. fermingarveislur, árshátíðir, hlaðborð og hvaðeina.

Panta þarf hádegismat hjá okkur með amk 24 tíma fyrirvara, þar sem við leggjum okkar að mörkunum til þess að takmarka matarsóun.  Við pöntum því inn hráefni eftir þörfum, og getum þannig tryggt hagstæðara verð til viðskiptavina okkar.

             Fannar Arnarsson                                                 Guðmundur Óli Sigurjónsson

Eigendur af Matarkompaní eru þeir Fannar Arnarsson og Guðmundur Óli Sigurjónsson og sjá þeir um daglegan rekstur.  Einnig sjá þeir um alla þá matreiðslu sem er boðið uppá hjá Matarkompaní.  

Fannar og Guðmundur Óli útskrifuðust um jólin 2015 sem matreiðslumenn úr Hótel og Veitingaskóla Íslands. Þeir hafa starfað sem matreiðslumenn bæði hérlendis og erlendis fyrir og eftir nám.

Maður á að hádegisverðarins

Þú getur sent okkur línu hér að neðan, eða pantað hádegisverð hér: