Hlaðborð

 

Almennt hlaðborð

Forréttir:

 • Feskt salat með berjum, cherry tómötum, gúrku, fetaosti og hunangs sinneps dressingu.
 • Heimareyktur lax með piparrótar sósu.
 • Grafinn lax með graflax sósu.
 • Tómat mozzarella salat með feskri basiliku.
 • Sýrðar rauðrófur og geitaostur.
 • Nýbakað brauð með pestói og smjöri.

Aðalréttir:
Hlaðborð inniheldur 2 steikur(valið er 2 steikur í hvert hlaðborð)

 • Kalkúnabringa
 • Lambalæri
 • Nautalund
 • Grísahnakki

 

Meðlæti:

Kartöflur:
(hlaðborð inniheldur 2 tegundir)

 • Pomme anna kartöflur.
 • Kartöflu gratin.
 • Kartöflumús með trufflum.
 • Steikt kartöflur smælki  í basil sósu.
 • Sætar kartöflur með apelsínum og rosmarine.

Annað meðlæti:

 • Íslenkst rótargrænmeti steikt í sítrónu olíu með fersku timian.

Sósur:
(hlaðborð inniheldur 2 tegundir)

 • Bernaise sósa.
 • Estrogon hvítvínssósa.
 • Trufflu demiglaze.
 • Pipar koniaks sósa.

 


Hafið samband við okkur og við gerum ykkur tilboð í veisluna.