Grill pakkar

Grillpakki 1
Innihald:

 • Sous vide eldað lambalæri sem er klárað á grillinu.
 • Heimalagað kartöflusalat.
 • Graslauks grillsósa.
 • Ferskt salat með cherry tómötum, mango og fetaosti.

Grillpakki 2
Innihald:

 • Sous vide elduð kalkúnarbringa(hunangs rósmarin) sem er kláruð á grillinu.
 • Heimagert kartoflusalat.
 • Sinneps fáfnisgras grillsósa.
 • Ferskt salat með cherry tómötum, mango og fetaosti.

Grillpakki 3
Innihald:

 • Sous vide eldaður grísahnakki sem er kláraður á grillinu.
 • heimagert kartoflusalat.
 • Hvítlauks grillsósa.
 • ferskt salat með cherry tómötum, mango og fetaosti.

Grillpakki 4
Innihald:

 • Sous vide elduð nautalund (hvítlauks-timian) sem er kláruð á grillinu.
 • heimagert kartöflusalat.
 • pipar grillsósa.
 • ferskt salat með cherry tómötum, mango og fetaosti.

Grillpakki 5
Innihald:

 • Kjúklingarlæri á spjóti í teriyaki sósu
 • heimagert kartöflusalat.
 • Hvítlauks grillsósa.
 • ferskt salat með cherry tómötum, mango og fetaosti.

Grillborgari
Innihald:

 • 140 gr laushakkaður hamborgari
 • buffalo tómatar
 • Heimagerð hamborgara sósa
 • ferskt salat
 • gouda 26% sneið
 • heima picklaðar gúrkur
 • salat laukur í sneiðum
 • kartöfluflögur

Pylsupakki 1
Innihald:

 • SS pylsa
 • Pylsubrauð
 • Tómatsósa
 • Pylsusinnep
 • Remúlaði
 • Steiktur laukur
 • Hrár laukur

Pylsupakki 2
Innihald:

 • SS pylsa
 • Pylsubrauð
 • Chillimæjo
 • Sýrður rauðlaukur
 • Mango salsa

Pylsupakki 3
Innihald:

 • SS pylsa
 • Brúnað
 • hvítlauksmæjones
 • Kartöflusalat
 • Laukhringir
 • Rellish

Hafið samband við okkur og við gerum ykkur tilboð í veisluna.