Grill pakkar

Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka fyrir hópa. Það er engin þörf á að standa vaktina við grillið, Matarkompaníið mætir á staðinn með allt tilheyrandi og grillar ofan í hópinn. Kjötið er grillað og skorið fyrir gesti ásamt dýrindis meðlæti.

Hægt er að panta ákveðna grillpakka sem má sjá hér fyrir neðan. Þú mátt blanda saman grillpökkum að vild eða hafa samband og biðja um eitthvað ákveðið, við aðlögum okkur að þínum þörfum. Svo þegar kemur að veislunni þarf ekki að útvega neitt nema borðbúnað og grillskapið.

Panta þarf grillpakkana með fimm daga fyrirvara til að hægt sé að undirbúa kjöt og meðlæti.

Grillpakki 1

Innihald:

Sous vide-eldað lambalæri sem er klárað á grillinu.

Heimalagað kartöflusalat.

Graslauksgrillsósa.

Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Grillpakki 2

Innihald:

Sous vide-elduð kalkúnabringa með hunangsrósmaríni sem er kláruð á grillinu.

Heimagert kartöflusalat.

Sinneps- og fáfnisgrassgrillsósa.

Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Grillpakki 3

Innihald:

Sous vide-eldaður grísahnakki sem er kláraður á grillinu.

Heimagert kartöflusalat.

Hvítlauksgrillsósa.

Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Grillpakki 4

Innihald:

Sous vide-elduð nautalund með hvítlaukstimjan sem er kláruð á grillinu.

Heimagert kartöflusalat.

Pipargrillsósa.

Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Grillpakki 5

Innihald:

Kjúklingalæri á spjóti í teriyaki-sósu.

Heimagert kartöflusalat.

Hvítlauksgrillsósa.

Ferskt salat með kirsuberjatómötum, mangó og fetaosti.

Grillborgari

Innihald:

140 gr. laushakkaður hamborgari.

Buffalótómatar.

Heimagerð hamborgarasósa.

Ferskt salat.

Gouda 26% ostsneið.

Heimapikklaðar gúrkur.

Salatlaukur í sneiðum.

Kartöfluflögur.

Pylsupakki 1

Innihald:

SS pylsa.

Pylsubrauð.

Tómatsósa.

Pylsusinnep.

Remúlaði.

Steiktur laukur.

Hrár laukur.

Pylsupakki 2

Innihald:

SS pylsa.

Pylsubrauð.

Chili-piparmæjó.

Sýrður rauðlaukur.

Mangósalsa.

Pylsupakki 3

Innihald:

SS pylsa.

Hvítlauksmajónes.

Kartöflusalat.

Laukhringir.

Relish.

BESTU KVEÐJUR

Hafðu samband