Brúðkaupsveislur

Forréttir

Val um einn forrétt hér að neðan

Rjómalöguð humarsúpa með fáfnisgrasrjóma

2000
Lemongrass-chilli humarhalar með bjórbrauðscrumble, bökuðum vínberjum og nípumauki

3500
Grafið lamb með villibláberja-portvínssósu, ristuð focacciabrauð og jarðskokkamauki

2500

Aðalréttir

Val um einn aðalrétt hér að neðan

Hægelduð nautalund með pomme-anna kartöflum, íslensku rótargrænmeti, nautasoðgljáa og bökuðu blómkálsmauki

4500

Hægeldað lambafillet með kryddhjúp, pommes-anna kartöflum, íslensku rótargrænmeti, piparsoðgljáa og bökuðu blómkálsmauki

4000

Brúðkaup hlaðborð Kjöt

Veljið tvo rétti

Hægelduð nautalund í Íslenskum kryddum

3000
Hægeldað lambafillet með kryddhjúp

2500
Hunangsgljáð kalkúnabringa

2200
Sous-vide eldaður gríshnakki í chilli rósmarin

2000
Hunangsgljáð kalkúnabringa með pommes-anna kartöflum, íslensku rótargrænmeti, piparkoniakssósu og sellerírótarmauki

3500
Brúðkaup Hlaðborð – meðlæti
fylgir með

Meðlæti – heitt

  • Steiktar smælkikartöflur í timianhvítlauksmarineringu
  • Sætar kartöflur með dill, rósmarin og chilli
  • Íslenskt rótargrænmeti í kryddpestói
  • Heimasýrt rauðkál

Meðlæti – kalt

  • Ferskt salat með kirsuberjatómötum og fetaosti
  • Hunangsinneps vinaigrette
  • Nýbakað brauð
  • Pestó
  • Smjör