Matar Kompaní sérhæfir sig í veisluþjónustu og hádegismat fyrir fyrirtæki. Hjá Matar Kompaní mótast matseðill dagsins af gæðum hráefnisins. Við notum fyrsta flokks kjöt og fisk ásamt besta fáanlega grænmeti og ávextum. Þú sækir vel samsetta og næringarríka máltíð úr besta fáanlega hráefni hverju sinni.
Markmið okkar er að bjóða upp á vel samsetta máltið sem gefur holla og góða næringu.
Mánudagur 03-04-2023 |
Þriðjudagur 04-04-2023 |
Miðvikudagur 05-04-2023 |
Fimmtudagur 06-04-2023 |
Föstudagur 07-04-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Fiskur |
Sítrónupipar mareneraður fiskur með chilí mangódressingu, hvítlauksristuðu brokkolí og grilluðum sætkartöflum |
Hvítlauks rósmarín marineraður fiskur með hvítlauks aoilo,ítalskri grænmetis blöndu og riffluðum kartöflum |
Fiskur með hnetu hjúp, hunangs jógúrt sósu, rifflaðri kartöflu, dill ristuðu grænmeti og fennel sítrónu salati |
Lokað |
Lokað |
Kjöt |
Grillaður Morocco kjúklingur með jógúrtsósu, bökuðum lauk hrísgrjónum og naan brauði |
Nauta burrito með fetaosti, sýrðu rauðkáli, mangó, hrísgrjónum, jógúrtsósu, heimagerðu salsa og nachos |
Hunangs gljáður kjúklingur með bacon crumbli, kremuðu byggi, bökuðum lauk og bjórsósu |
||
Vegan |
Grillað blómkál í raspi með hvítlaukssósu ,ristuðu rótargrænmeti og sætkartöflum |
Grænmetis burrito með sýrðu rauðkáli, mangó, hrísgrjónum, heimagerðu salsa og nachos |
Falafel bollur með trufflu aioli, fennel salat og rifluðum kartöflum |
||
Súpa |
Aspassúpa |
Sætkartöflu súpa |
Blómkálssúpa |
||
Salat |
Salat með gúrku,papriku og mangó |
Salat með gúrku,papriku og mangó |
Salat með gúrku,papriku og mangó |
Mánudagur 03-04-2023 |
Þriðjudagur 04-04-2023 |
Miðvikudagur 05-04-2023 |
Fimmtudagur 06-04-2023 |
Föstudagur 07-04-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Kjúklingasalat |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
||
Parmasalat |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
||
Grænmetissalat |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
||
Tígrisrækjusalat |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Mánudagur 03-04-2023 |
Þriðjudagur 04-04-2023 |
Miðvikudagur 05-04-2023 |
Fimmtudagur 06-04-2023 |
Föstudagur 07-04-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
||
Auka grænmeti | |||||
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Mánudagur 03-04-2023 |
Þriðjudagur 04-04-2023 |
Miðvikudagur 05-04-2023 |
Fimmtudagur 06-04-2023 |
Föstudagur 07-04-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
ATH |
ATH |
ATH |
ATH |
Við fáum reglulega umsagnir frá viðskiptavinum okkar, hér koma nokkrar þeirra.