Matarkompaní

Matar Kompaní sérhæfir sig í veisluþjónustu og hádegismat fyrir fyrirtæki. Hjá Matar Kompaní mótast matseðill dagsins af gæðum hráefnisins. Við notum fyrsta flokks kjöt og fisk ásamt besta fáanlega grænmeti og ávextum. Þú sækir vel samsetta og næringarríka máltíð úr besta fáanlega hráefni hverju sinni.

Markmið okkar er að bjóða upp á vel samsetta máltið sem gefur holla og góða næringu.

 

ATH.
Matarkompani er lokað frá og með
7. júlí til 5. ágúst.


 

 

Hér er matseðill fyrir vikuna 21. - 25. maí (vika 21)

Mánudagur
21-05-2018
Þriðjudagur
22-05-2018
Miðvikudagur
23-05-2018
Fimmtudagur
24-05-2018
Föstudagur
25-05-2018
Fiskur Hunangs epla mareneraður fiskur með jógúrt sósu.
Kóríander-hvítlauks marineraður fiskur með chilimæjónesi.
lax með hollandaise sósu
Rósmarine, chilí marineraður fiskur með jógúrt sósu
Kjöt lasagne með hvítlauks brauði
Jamaican jerk kjúklingur með jógúrtsósu.
Grísahnakki í sitronu pipar marineringu með brúni sósu
Kjúklingabringur grillaðar með hunangs sinnepssósu
Vegan ofnbakaður blómkáls réttur með hunangs ristuðum hnetum
pasta með feskri basil sósu
píta með blönduðu grilluðu grænmeti og sterkrimyntusósu
Rattatoui.
Súpa Brokkolí súpa.
Chilí con carne súpa
kókos karrý súpa
Tómat beikon súpa.
Salat Salat með feta osti, ólivum, rauðlauk og ólívu olíu dressingu
Salat með Gúrku, kirsuberjatómötum, papriku, kókosflögum og ólivu dressingu
Salat með grilluðum eggaldin, kirsuberjatómötum, ólifum, ananas og fetaostdressingu
salat með rauðlauk, fetaosti, vassmelónu og graskersfræjum

Fastur matseðill :

Mánudagur
21-05-2018
Þriðjudagur
22-05-2018
Miðvikudagur
23-05-2018
Fimmtudagur
24-05-2018
Föstudagur
25-05-2018
Kjúklingasalat Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Parmasalat Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa.
Grænmetissalat Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni)
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni)
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni)
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni)

Auka skammtar :

Mánudagur
21-05-2018
Þriðjudagur
22-05-2018
Miðvikudagur
23-05-2018
Fimmtudagur
24-05-2018
Föstudagur
25-05-2018
Salat dagsins Salat dagsins
Salat dagsins
Salat dagsins
Salat dagsins
Auka grænmeti
Nýbakað brauð með smjöri Nýbakað brauð með smjöri
Nýbakað brauð með smjöri
Nýbakað brauð með smjöri
Nýbakað brauð með smjöri

Athugasemdir, eins og ofnæmi o.fl. :

Mánudagur
21-05-2018
Þriðjudagur
22-05-2018
Miðvikudagur
23-05-2018
Fimmtudagur
24-05-2018
Föstudagur
25-05-2018
ATH ATH
ATH
ATH
ATH

Umsagnir viðskiptavina okkar

Við fáum reglulega umsagnir frá viðskiptavinum okkar, hér koma nokkrar þeirra.